Þjónusta og verðskrá
- Þóknun við sölu á fyrirtækjum og eða rekstrareiningum 6% af heildarvirði hins selda. Vinna við verkefni eftir að fyrirvaralaus kaupsamningur hefur verið undirritaður er innheimtur samkvæmt útseldu tímagjaldi.
- Þóknun vegna sameiningu fyrirtækja 6% af heildarvirði.
- Þóknun vegna öflun hlutafjár / fjárfesta 10% af öfluðu hlutafé.
- Lágmarksþóknun v. sölu fyrirtækis með skjalagerð er kr. 1.800.000.-
- Verðmat og fjárfestakynning kr. 950.000.-
- Virðisútreikningar á smærri fyrirtæki kr. 450.000.
- Verðmat og útreikningur skiptihlutfalla við sameiningar fyrirtækja, verð samkvæmt tilboði.
- Þóknun vegna leigu rekstur eða fasteigna, eins mánaða leiga.
- Útseld rekstrarráðgjöf, tímavinna sérfræðings kr. 36.900.-
- Við öll ofangreind verð bætist virðisaukaskattur þar sem það á við.
- Skriflegur samningur skal gerður við viðskiptavini um þjónustu sem veitt er, í honum skal verkefni sem unnið er skilgreint og kostnaður tilgreindur, auk annarra atriða sem máli skipta.
- Ef þjónusta er veitt án þess að sérstakur skriflegur samningur sé gerður þá greiðir viðskiptavinur samkvæmt þessari verðskrá.
Vinnuferli hjá Investis vegna greiningar og sölu fyrirtækja:
