Farsæl miðlun fyrirtækja
Náðu árangri í rekstri, fjármögnun, kaupum og sölu fyrirtækja
Seljendur
Gjafavöruverslun
Við vinnum að sölu á góðir gjafavöruverslun í Smáralind, verslunin hefur verið starfrækt í áratugi, ágætis hagnaður og góð viðskiptasambönd.
Seljendur
Áhugavert iðn og þjónustufyrirtæki.
Fyrirtækið sérhæfir sig í yfirborðsmeðferð á málmi og þjónar fjölda viðskiptavina. Velta félagsins er milli 130 og 150 milljónir og hefur félagið verið að skila 20 til 30 milljónum í
Seljendur
Sérhæft innflutningsfyrirtæki.
Við vinnum að sölu á innflutningsfyrirtæki sem sérhæfir sig innflutningi á spón, harðviði, harðplasti og öðrum skildum vörum. Helstu viðskiptavinir eru trésmíðaverkstæði sem sérhæfa sig í allskyns innréttingum, hurða- og
Seljendur
Þrif
Við vinnum að sölu á fyrirtæki sem sinnir þrifum á heimilum og fyrirtækjum.
Seljendur
Sérverslun í Kringlunni.
Við erum með í sölumeðferð sérverslun í Kringlunni, verslunin er rótgróinn og selur úrval af sérstökum fatnaði og tískuvörum.
Seljendur
Kvenfataverslun.
Við vinnum að sölu á kvenfataverslun í Reykjavík. Verslunin hefur verið starfrækt um áratugaskeið og er með umboð fyrir nokkur mjög þekkta framleiðendur að vönduðum kvenfatnaði.
Seljendur
Spennandi tækifæri í heilsutengdri starfsemi.
Við vinnum að sölu á heilsulind sem býður upp á meðferðir á sviði heilsu, vellíðunar og endurheimtar/recovery. Miklir vaxtarmöguleikar og hagstætt viðskiptamódel. Frekari upplýsingar gefur Steinn Haukur / steinn@investis.is
Seljendur
Þjónustuverkstæði. Vinnum að sölu á sérhæfðu þjónustuverkstæði og smiðju á stór-Reykjavíkursvæðinu. Fyrirtækið þjónustar öll olíufélögin og mörg af öflugustu fyrirtækjum landsins. Miklir möguleikar eru á að útvíkka starfsemina og veltu
Seljendur
Sérhæft innflutningsfyrirtæki með tæki fyrir bændur og verktaka.
Við vinnum að sölu á sérhæfðu innflutningsfyrirtæki á sviði tækja og búnaðar fyrir bændur og verktaka. Fyrirtækið hefur verið í miklum vexti. Velta 2018 tæpar 300 milljónir, ebitda 23 milljónir.
Seljendur
Sérverslun í austurbæ Reykjavikur.
Höfum til sölu mjög áhugaverða sérverslun í austurbæ Reykjavíkur. Verslunin flytur inn mesta af söluvörunum. Mjög góð framlegð og góður hagnaður.
Póstlisti
Skráðu þig og fáðu nýjustu upplýsingar á undan öðrum
Ertu að hugsa um að selja ?
Við hjá Investis erum í samstarfi við fjárfesta sem eru alltaf að leita að góðum tækifærum
Skoða fleiri
Kaupendur
Verslanir t.d. í Kringlunni og Smáralind
Við erum með kaupendur að verslunum í Kringlunni og Smáralind, einnig koma til greina verslanir með aðrar staðsetningar.
Kaupendur
Veitingamenn
Við erum í sambandi við nokkra aðila sem hafa áhuga á að kaupa veitingastaði í Reykjavík. Vinsamlegast hafið samband við skrifstofu okkar.
Kaupendur
Bar – Krá
Við erum að leita að bar / krá í 101 Reykjavík til kaups fyrir ákveðinn kaupanda.
Kaupendur
Ferðaþjónustufyrirtæki.
Við höfum nokkra viðskiptavini sem eru að leita að ferðaþjónustufyrirtækjum til kaupa, til greina kemur að kaupa hótel, gistihús og eða afþreyingarfyrirtæki. Nánari upplýsingar hjá www.fyrirtaekjakaup.is
Kaupendur
Matvara
Stórt fyrirtæki á sviði matvöru óskar eftir að kaupa fyrirtæki í skyldum rekstri, bæði kemur til greina heildverslun og eða framleiðslufyrirtæki.
Kaupendur
Gistiheimili
Aðili óskar eftir að kaupa gistiheimili á Reykjavíkursvæðinu.
Kaupendur
Bókhalds eða endurskoðunarstofu.
Einn af okkar viðskiptavinum hefur áhuga á að kaupa bókhaldsstofu og eða endurskoðunarstofu.
Kaupendur
Innflutningsfyrirtæki – Heildverslanir.
Við erum með mjög sterka aðila sem hafa áhuga á að kaupa innflutningsfyrirtæki / heildverslanir með neytendavörur ( nonfood ) með veltu frá ca. 100 milljónum til 1000 milljónum. Upplýsingar
Kaupendur
Fiskvinnsla útflutningur.
Fjárfestir óskar eftir að kaupa fiskvinnslu og eða útflutningsfyrirtæki.
Kaupendur
Ræsti og þrifafyrirtæki.
Einn af okkar viðskiptavinum hefur áhuga á að kaupa fyrirtæki á sviði ræstinga og þrifa. Einungis fyrirtæki með veruleg umsvif koma til greina.
Ertu að hugsa um að selja ?
Við hjá Investis erum í samstarfi við fjárfesta sem eru alltaf að leita að góðum tækifærum
Skoða fleiri
Verkefni sem við höfum lokið


































