Farsæl miðlun fyrirtækja
Náðu árangri í rekstri, fjármögnun, kaupum og sölu fyrirtækja
Seljendur
Veitingastaður í hjarta Reykjavíkur.
Við höfum verið beðin um að sjá um sölu á glæsilegum veitingastað í hjarta Reykjavíkur. Staðurinn er rótgróinn og mjög vel sóttur, sérstaklega af ferðamönnum. Velta eru tæpar 400 milljónir
Seljendur
Ísbúð
Við vinnum að sölu á landsþekktri ísbúð sem starfrækt er á höfuðborgarsvæðinu. Starfsemin er með tvo útsölustaði sem reknir hafa verið síðan síðasta áratug. Viðskiptamódelið hefur mikla sérstöðu á markaðinum,
Seljendur
Tækifæri í verslun og innflutningi.
Við vinnum að sölu á mjög áhugaverðu fyrirtæki með mikla sérstöðu á sínum markaði. Félagið er með góð umboð og flytur inn allar vörur sem það selur í eigin verslun
Seljendur
Gistiheimili í 101 Reykjavík.
Við vinnum að sölu á mjög áhugaverðu og arðsömu gistiheimili í 101 Reykjavík. Nánari upplýsingar á skrifstofu okkar. investis@investis.is
Seljendur
Sérhæft ferðaþjónustufyrirtæki.
Við eru með í sölumeðferð sérhæft ferðaþjónustufyrirtæki sem veltir um 100 milljónum. Vöruframboð fyrirtækisins er nánast uppselt á þessu ári. Ætla má að ebitda framlegð félagsins verði 30 milljónir +
Seljendur
Sérhæfð bílaleiga
Til sölu sérhæfð bílaleiga með um 40 pallbíla og pallýsi. Mjög áhugaver fyrirtæki með frábæra afkomu.
Seljendur
Gistiþjónusta í Skaftártungu.
Við vinnum að sölu á mjög öflugu gisthúsi í Skaftártungu, góð nýting og afkoma. Gistirými fyrir um 30 manns, velta um 70 milljónir, góð afkoma.
Seljendur
Sérhæft innflutningsfyrirtæki.
Við vinnum að sölu á innflutningsfyrirtæki sem sérhæfir sig innflutningi á spón, harðviði, harðplasti og öðrum skildum vörum. Helstu viðskiptavinir eru trésmíðaverkstæði sem sérhæfa sig í allskyns innréttingum, hurða- og
Seljendur
Öflug ferðaþjónusta á Selfossi
Við vinnum að sölu á félagi sem rekur öfluga ferðaþjónustu á Selfossi á sviði gistingar. Fyrirtækið veltir um 100 milljónum og er ebitda framlegð um 24 milljónir. Hægt er að
Seljendur
Kvenfataverslun.
Við vinnum að sölu á kvenfataverslun í Reykjavík. Verslunin hefur verið starfrækt um áratugaskeið og er með umboð fyrir nokkur mjög þekkta framleiðendur að vönduðum kvenfatnaði.
Póstlisti
Skráðu þig og fáðu nýjustu upplýsingar á undan öðrum
Ertu að hugsa um að selja ?
Við hjá Investis erum í samstarfi við fjárfesta sem eru alltaf að leita að góðum tækifærum
Skoða fleiri
Kaupendur
Innflutningur á hreinlætisvörum, ræstivörum.
Við erum með ákveðin kaupanda að innflutningsfyrirtæki á sviði hreinlætisvara eða ræstivara.
Kaupendur
Fasteignasöfn
Fjársterkur aðili óskar eftir að kaupa tekjuaflandi fasteignasöfn íbúðir eða atvinnuhúsnæði.
Kaupendur
Ræsti og þrifafyrirtæki.
Einn af okkar viðskiptavinum hefur áhuga á að kaupa fyrirtæki á sviði ræstinga og þrifa. Einungis fyrirtæki með veruleg umsvif koma til greina.
Kaupendur
Erum að leita að heildverslun til kaups fyrir viðskiptavin.
Kaupendur
Bókhalds eða endurskoðunarstofu.
Einn af okkar viðskiptavinum hefur áhuga á að kaupa bókhaldsstofu og eða endurskoðunarstofu.
Kaupendur
Heildverslanir
Erum með sterka aðila sem eru að leita að heildverslunum / innflutningsverslunum á sviði véla og verkfæra og á sviði dagvöru.
Kaupendur
Gistiheimili í 101
Einn viðskiptavinur okkar leitar að kaupa gistiheimili í 101 Reykjavík.
Kaupendur
Útgerð fiskvinnsla
Erum að leita að útgerðarfyrirtæki / fiskvinnslu fyrir ákveðinn viðskiptavin.
Kaupendur
Afþreyingarfyrirtæki í ferðaþjónustu.
Við erum með kaupendur að afþreyingarfyrirtækjum í ferðaþjónustu.
Kaupendur
Verslanir t.d. í Kringlunni og Smáralind
Við erum með kaupendur að verslunum í Kringlunni og Smáralind, einnig koma til greina verslanir með aðrar staðsetningar.
Ertu að hugsa um að selja ?
Við hjá Investis erum í samstarfi við fjárfesta sem eru alltaf að leita að góðum tækifærum
Skoða fleiri
Verkefni sem við höfum lokið


































