Farsæl miðlun fyrirtækja
Náðu árangri í rekstri, fjármögnun, kaupum og sölu fyrirtækja
Seljendur
Farsæll veitingastaður í 110
Við erum með í söluferli stóran veitingastað staðsettan í 110. Löng viðskiptasaga en fjölbreyttir möguleikar til veitinga og skemmtunar með nýju „concept“. Frábær staðsetning í hjarta þéttbýlis og atvinnuhverfis. Frekari
Seljendur
Ferðabílaleiga
Við vinnum að sölu á ferðabílaleigu sem hefur yfir að ráða um 50 bílum með svefnrými. Mjög gott tækifæri fyrir þá sem vilja hasla sér völl í ferðaþjónustu og vera
Seljendur
Öflug ferðaþjónusta á Selfossi
Við vinnum að sölu á félagi sem rekur öfluga ferðaþjónustu á Selfossi á sviði gistingar. Fyrirtækið veltir um 100 milljónum og er ebitda framlegð um 24 milljónir. Hægt er að
Seljendur
Heildverslun
Við vinnum að sölu á heildverslun með iðnaðarvörur. Öflugt fyrirtæki sem veltir um 200 milljónum.
Seljendur
Áhugavert iðn og þjónustufyrirtæki.
Fyrirtækið sérhæfir sig í yfirborðsmeðferð á málmi og þjónar fjölda viðskiptavina. Velta félagsins er milli 130 og 150 milljónir og hefur félagið verið að skila 20 til 30 milljónum í
Seljendur
Við höfum til sölu öflugt réttingar og sprautuverkstæði, næg verkefni og góð velta. Góð afkoma.
Seljendur
Arðbær skyndibiti.
Einn vinsælasti og best búni skyndibitastaður Suðurnesja er til sölu. Fyrirtækið er rekið í eigin húsnæði og er með alhliða veitingasölu með eina best búnu og söluhæstu ísbúð á landinu. Staðurinn býður að
Seljendur
Sérverslun í Kringlunni.
Við erum með í sölumeðferð sérverslun í Kringlunni, verslunin er rótgróinn og selur úrval af sérstökum fatnaði og tískuvörum.
Seljendur
Þrif
Við vinnum að sölu á fyrirtæki sem sinnir þrifum á heimilum og fyrirtækjum.
Seljendur
Ísbúð
Við vinnum að sölu á landsþekktri ísbúð sem starfrækt er á höfuðborgarsvæðinu. Starfsemin er með tvo útsölustaði sem reknir hafa verið síðan síðasta áratug. Viðskiptamódelið hefur mikla sérstöðu á markaðinum,
Póstlisti
Skráðu þig og fáðu nýjustu upplýsingar á undan öðrum
Ertu að hugsa um að selja ?
Við hjá Investis erum í samstarfi við fjárfesta sem eru alltaf að leita að góðum tækifærum
Skoða fleiri
Kaupendur
Veitingamenn
Við erum í sambandi við nokkra aðila sem hafa áhuga á að kaupa veitingastaði í Reykjavík. Vinsamlegast hafið samband við skrifstofu okkar.
Kaupendur
Innflutningsfyrirtæki – Heildverslanir.
Við erum með mjög sterka aðila sem hafa áhuga á að kaupa innflutningsfyrirtæki / heildverslanir með neytendavörur ( nonfood ) með veltu frá ca. 100 milljónum til 1000 milljónum. Upplýsingar
Kaupendur
Útgerð fiskvinnsla
Erum að leita að útgerðarfyrirtæki / fiskvinnslu fyrir ákveðinn viðskiptavin.
Kaupendur
Fiskvinnsla útflutningur.
Fjárfestir óskar eftir að kaupa fiskvinnslu og eða útflutningsfyrirtæki.
Kaupendur
Ferðaþjónustufyrirtæki.
Við höfum nokkra viðskiptavini sem eru að leita að ferðaþjónustufyrirtækjum til kaupa, til greina kemur að kaupa hótel, gistihús og eða afþreyingarfyrirtæki. Nánari upplýsingar hjá www.fyrirtaekjakaup.is
Kaupendur
Innflutningur á hreinlætisvörum, ræstivörum.
Við erum með ákveðin kaupanda að innflutningsfyrirtæki á sviði hreinlætisvara eða ræstivara.
Kaupendur
Gistiheimili í 101
Einn viðskiptavinur okkar leitar að kaupa gistiheimili í 101 Reykjavík.
Kaupendur
Bar – Krá
Við erum að leita að bar / krá í 101 Reykjavík til kaups fyrir ákveðinn kaupanda.
Kaupendur
Erum að leita að heildverslun til kaups fyrir viðskiptavin.
Kaupendur
Heildverslanir
Erum með sterka aðila sem eru að leita að heildverslunum / innflutningsverslunum á sviði véla og verkfæra og á sviði dagvöru.
Ertu að hugsa um að selja ?
Við hjá Investis erum í samstarfi við fjárfesta sem eru alltaf að leita að góðum tækifærum
Skoða fleiri
Verkefni sem við höfum lokið


































