Vinnsla á aukaafurður úr sjávarfangi.

Sérhæft fyrirtæki sem vinnur aukaafurðir úr fisk og selur erlendis. Velta er um 700 milljónir og ebitda framlegð um 60 milljónir. Mjög stöðugur rekstur með mikla vaxtamöguleika. Fyrirtækið er rekið í leiguhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu.