Öflug ferðaþjónusta á Selfossi

Við vinnum að sölu á félagi sem rekur öfluga ferðaþjónustu á Selfossi á sviði gistingar. Fyrirtækið veltir um 100 milljónum og er ebitda framlegð um 24 milljónir. Hægt er að efla reksturinn með aukinni nýtingu auk þess sem byggingarleyfi er fyrir fleiri gistieiningum.Gríðarlega spennandi tækifæri á vaxandi ferðamarkaði.