Street food

Við vinnum að sölu á mjög áhugaverðu „street food“  veitingafyrirtæki. Fyrirtækið er staðsett í mathöllunum auk þess að vera með trukk sem fer út í hverfi auk þess að þjóna í veislum og öðrum mannfögnuðum. Velta er á þriðja hundrað milljóna og er afkoma mjög góð. Miklir möguleikar á frekari umsvifum og vexti.