Sérverslun með grillvörur

Við vinnum að sölu á verulega áhugaverðu fyrirtæki með mikla sérstöðu á sínum markaði.

Fyrirtækið er sérverslun með grillvörur og er sú eina á þessu landi sem sinnir alfarið þessum markaði.

Félagið er með góð umboð og flytur inn allar vörur sem það selur í eigin verslun auk lítilsháttar dreifingar til annarra.

 

Frekari upplýsingar gefur Steinn / steinn@investis.is / 8498360