Iðnfyrirtæki

Við vinnum að sölu á iðnfyrirtæki á Reykjavíkursvæðinu. Fyrirtækið smíðar úr áli og járni auk þess að sinna eftirliti á búnaði fyrir olíufélögin. Meðal viðskiptavina fyrirtækisins eru mörg öflugustu fyrirtæki landsins. Fyrirtækið er starfrækt í um 500 fm. húsnæði sem getur fengist keypt eða leigt.