Herraföt

Ein glæsilegasta herrafataverslun landsins er í sölumeðferð hjá okkur í Investis. Verslunin er með umboð fyrir mörg þekkt og glæsileg vörumerki á sviði herrafatnaðar.  Traustur viðskiptavinahópur og góður hagnaður hefur einkennt reksturinn sem hefur verið stöðugur og góður til langs tíma.