Heildverslunin Glit

Investis hefur í söluferli farsæla og rótgróna heildsölu. Félagið hefur skilað góðri afkomu og er vel í stakk búið til að sinna vaxandi markaði fyrir vörur sínar. Helstu viðskiptavinir eru handverksfólk, skólar, stofnanir ofl. Hér er um að ræða gott tækifæri í atvinnurekstri með merkilega sögu og góðar horfur til framtíðar.

 

Frekari upplýsingar gefur Steinn / steinn@investis.is / 8498360