Við höfum til sölumeðferðar mjög spennandi ferðaþjónustufyrirtæki. Fyrirtækið býður upp á lengri og styttir ævintýraferðir á breyttum jeppum um Ísland. Góður bílakostur, mikil viðskiptasambönd hérlendis og erlendis. Mikil vöruþróun hefur farið fram sem skila sér í miklum viðskiptum og góðri afkomu. Fyrirtækið er rekið í eigin húsnæði.
Upplýsingar veitir Haukur / haukur@investis.is