Fyrirtækið sérhæfir sig í yfirborðsmeðferð á málmi og þjónar fjölda viðskiptavina. Velta félagsins er milli 130 og 150 milljónir og hefur félagið verið að skila 20 til 30 milljónum í ebitda framlegð. Félagið er rekið í leiguhúsnæði. Stöðugur og góður rekstur.