Matvælafyrirtæki

Við vinnum að fjármögnun á ört vaxandi matvælafyrirtæki. Áætluð velta fyrirtækisins í ár er um 1 milljarður og gríðarlegur vöxtur framundan. Fyrirtækið leitar að auknu hlutafé eða lánsfé, allt að 200 milljónir, sem gæti verið umbreytanlegt í hlutafé. Fjármagnið verður notað til að styðja við vöxt og tæknivæðingu félagsins.