Nýtt á markaðinum.

Til sölu er fyrirtæki sem þjónustar vegakerfið með sögun í yfirborð vega, ílögn skynjara, uppsetningu á búnaði, öryggisgirðingum, umferðarljósum og skynjurum í vegum auk viðhaldsverkefna. Félagið  er búið öflugum, færanlegum búnaði til að sinna þessum verkefnum allan sólarhringinn.

Nánari upplýsingar veitir Thomas í thomas@investis.is