Ísbúð

Við höfum fengið til sölumeðferðar eina af vinsælustu ísbúðum Reykjavíkur með eigin framleiðslu á ís.

Reksturinn hófst árið 2017 og hefur reksturinn gengið vel auk þess sem vörumerkið er orðið landsþekkt.

Ísbúðin hefur verið valin sú besta á Tripadvisor og Reykjavík Grapewine.

Auk eigin framleiðslu og verslunarreksturs er öflug sala til veitingastaða og annarra aðila.

Mjög gott tækifæri sem bíður upp á mikla vaxtamöguleika.