Framleiðsla á heilsuvörum

Við erum að hefja söluferil á fyrirtæki sem framleiðir heilsuvörur úr íslensku hráefni, um er að ræða sprotafyrirtæki sem þegar er farið að skila hagnaði en á gríðarlega mikið inni á vaxandi markaði.