Arðbær skyndibiti.

Einn vinsælasti og best búni skyndibitastaður Suðurnesja er til sölu.

Fyrirtækið er rekið í eigin húsnæði og er með alhliða veitingasölu með eina best búnu og  söluhæstu ísbúð á landinu.

Staðurinn býður að auki pizzur, pylsur, lokur, fiskrétti og hamborgara.

Á staðnum er stór nammibar, lottóvél og spilasalur Íslandsspila. Bílalúgur og útisvæði eru vinsælir og endurnýjuð nýlega.

Eldhústæki og innréttingar sem notað er við reksturinn hafa verið endurnýjuð mikið, þannig að endurnýjunarþörf er lítil.

Nýlega var afgreiðslu- og veitingasvæði endurnýjað með ryðfríustáli og öðrum gæðaefnum.

Komið var fyrir endurnýjuðum tækjabúnaði í sal og í eldhúsi.

Gólf, veggir og loft voru endurnýjuð auk þess að rafkerfi veitingahlutans var endurnýjað með nýjustu tækni.
Staðurinn hefur skilað góðum hagnaði ár eftir ár. Mjög gott tækifæri í atvinnurekstri.