Við vinnum að sölu á mjög áhugaverðu matvælafyrirtæki á Vesturlandi. Árleg velta er um 100 milljónir króna en afkastageta er mun meiri. Fyrirtækið er rekið í um 600 fm. eigin húsnæði.
Viðskiptavinir eru helstu matvöruverslanir landsins, mötuneyti fyrirstækja og stofnana auk veisluþjónustu.
Áhugavert tækifæri fyrir einstaklinga eða til sameiningar við sambærileg fyrirtæki.