Fyrirtækjaráðgjöf

Investis ehf er hluti af í Evrópusamtökum fyrirtækjamiðlara („Corporate Finance in Europe“)
http://www.corporatefinanceineurope.eu/

Invest in Iceland!Your office in Iceland!
  • Verðmat fyrirtækja og gerð fjárfestakynninga
  • Umsjón með sölu og kaupum fyrirtækja
  • Umsjón með sameiningum fyrirtækja
  • Arðsemisgreiningar og áhættugreiningar
  • Umsjón með fjármögnun verkefna
  • Gerð viðskiptaáætlana

Frá árinu 2006 höfum við hjá Investis sérhæft okkur í alhliða ráðgjöf og aðstoð við kaup, sölu og sameiningu fyrirtækja og komið að gerð fjölmargra samninga. Verðmæti þeirra hefur verið allt frá þrjátíu milljónum króna og yfir milljarð króna. Investis hefur meðal annars unnið að kaupum og sölum á heildverslunum, smásölum, veitingahúsum og veitingahúsakeðjum, fiskvinnslum, upplýsingatæknifyrirtækjum, iðnfyrirtækjum, sérhæfðum innflutningsfyrirtækjum og matvælafyrirtækjum.


Fréttabréf

Skráðu netfang þitt hér og þú ferð á lista yfir aðila sem fá sendar
upplýsingar um ýmis tækifæri.